Form


1141

- - KJALNESINGAR - -
Getur gott verið betra?


2025-11-03 00:00:00
Stjórn íbúasamtaka Kjalarnes ætla að bjóða íbúum uppá kaffispjall og ætlum við að hafa þetta tvö kvöld svo sem flestir sjái sér fært að mæta.
Miðvikudaginn 5 nóvember og fimmtudaginn 6 nóvember frá 20.00 til 21.00 og verðum við í Fólkvangi.
Þar sem það styttist í kosningar þá langar okkur að spjalla við ykkur hvað ykkur liggur helst á hjarta í aðdraganda sveitarstjórnakosninganna.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

1139

Lokun skotsvæðis Skotreynar á Álfsnesi


2025-10-21 00:14:00
36/2025 Skotvöllur á Álfsnesi

Árið 2025, mánudaginn 20. október, kom úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála saman til fundar í húsnæði nefndarinnar að Borgartúni 21, Reykjavík.
Mætt voru Arnór Snæbjörnsson formaður, Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor, Halldóra Vífilsdóttir arkitekt, Karólína Finnbjörnsdóttir lögmaður og Þorsteinn Þorsteinsson byggingar­verkfræðingur.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

1167

Opinn kynningarfundur um Sundabraut á Kjalarnesi - Upptaka


2025-10-21 00:00:00
Vel var mætt á opinn kynningarfund í Klébergsskóla á Kjalarnesi mánudagskvöldið 20. október en valkostir um legu Sundabrautar eru nú til kynningar. Tilefni fundarins var að umhverfismatsskýrsla vegna Sundabrautar og drög að aðalskipulagsbreytingu eru komin í Skipulagsgáttina.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

1166

Kjal­nesingar vilja sjá efndir á lof­orðinu um Sunda­braut


2025-10-20 00:00:00
Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt nýrri könnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í tengslum við íbúafund á Kjalarnesi í kvöld, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundabrautar.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

1140

Valkostir um legu Sundabrautar til kynningar


2025-10-17 00:00:00
Valkostir um legu Sundabrautar eru nú til kynningar. Haldnir verða þrír kynningarfundir í Reykjavík, þar sem fjallað verður um niðurstöður umhverfismats Sundabrautar og drög að aðalskipulagsbreytingu:

☺ 20. október kl. 18:00-19:30. Klébergsskóli, Kjalarnesi
☺ 21. október kl. 17:30-19:00. Hilton Reykjavík Nordica, Laugardal
☺ 22. október kl. 17:30-19:00. Borgaskóli, Grafarvogi

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

1145

Skipulagslýsing fyrir Grundarhverfi á Kjalarnesi


2025-10-10 00:00:00
Ný skipulagslýsing fyrir hverfisskipulag Grundarhverfis og nágrennis á Kjalarnesi er nú komin í auglýsingu.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

PENNAR


Guðni Ársæll Indriðason skrifar
Vítisfjörður
2025-11-08 02:12:53

1143

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Haraldur Eiríksson skrifar
Að eitra Hval­fjörð
2025-02-03 00:00:00

1144

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Guðni Ársæll Indriðason skrifar
Kjalarnesið á ís
2022-04-24 00:00:00

6

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Guðni Ársæll Indriðason skrifar
Að vera, eða að vera ekki
2022-03-13 00:00:00

1080

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Guðni Ársæll Indriðason skrifar
Vegna ummæla!
2021-04-18 23:15:19

1122

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Ásgeir Harðarson skrifar
Þóri á þing.
2009-04-24 00:20:44

368

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Þórir Ingþórsson skrifar
Vaknaðu herra samgönguráðherra
2008-09-12 11:45:35

303

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Marta Guðjónsdóttir skrifar
Kjalarnesið - Vítaverð vanræksla R-listans
2006-05-03 00:00:00

52

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

VIÐBURÐIR


Brautarholtskirkja

24-12-2025
Aðfangadagur.
Aftansöngur kl 16:00


15
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Reynivallakirkja

25-12-2025
Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl 14:00


12
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Saurbæjarkirkja

31-12-2025
Gamlársdagur.
Aftansöngur kl 16:00


16
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
ÞORRABLÓT 2026

07-02-2026
Þorrablót 7. febrúar 2026

10
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -



ÍBÚASAMTÖK KJALARNESS

SKÓGRÆKTARFÉLAG KJALARNESS


KIRKJUR


KJALNESINGUR