
Félagsheimili Kjalnesinga til margra áratuga, hýsir margvíslega starfsemi.
Þar er aðstaða frjálsra félagasamtaka í kjallara, Búahelli, auk þess sem hægt er að leigja samkomusalinn til notkunar fyrir ýmis tilefni.
Sjá einnig upplýsingabækling um Fólkvang og Klébergstorfuna.
Leiga
Umsjón útleigu er í höndum Félagsheimilisins Fólkvangs, rekstrarfélags í síma: 662-5566
Netfang Fólkvangs er:
folkvangur@kjalarnes.is
Fólkvangur salur: hámark 150 manna borðhald
Hámark í standandi veislum er 270 manns
Matar og súpudiskar ásamt mataráhöldum fyrir 150 manns
Kaffistell fyrir 150 manns
Vín og bjórglös.
.