Form
Kjalarnes.is

Kirkjur á Kjalarnesi


Kveðjumessa og kirkjukaffi


2015-05-22 00:05:43

Hátíðarmessa verður að venju í Brautarholtskirkju á hvítasunnudag þann 24. maí nk. Þar sem Sr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur okkar til 37 ára lætur nú af embætti mun hann kveðja söfnuðinn í þessari messu.



872

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Aðalfundur Brautarholtssóknar


2015-05-16 15:42:22

Aðalsafnaðarfundur Brautarholtssóknar verður haldinn í Fólkvangi fimmtudaginn 21. maí kl. 20:00. Í Brautarholtssókn eru mikil tímamót framundan. Sóknarpresturinn okkar til síðustu áratuga sr. Gunnar Kristjánsson lætur af embætti nú í lok mánaðarins. Óvissa er framundan og enn hefur biskup ekki skipað okkur annan prest til að þjóna í Brautarholtssókn.

871

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Aftansöngur á gamlársdag


2014-12-31 00:00:00

Gamlársdagur:
Aftansöngur í Brautarholtskirkju kl. 17:00  
Félagar úr Karlakór Kjalnesinga syngja. Organisti er Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson predikar og þjónar fyrir altari.



861

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
2013_1006_kjalarnes_0071_minnkud

Guðsþjónusta í Brautarholtskirkju


2014-12-24 14:52:52

Helgihald í Brautarholtskirkju



859

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Aðalsafnaðarfundur Brautarholtssóknar


2014-11-16 19:58:02

Framhalds aðalsafnaðarfundur í Brautarholtssókn verður haldinn í Fólkvangi mánudaginn 17. nóvember kl. 17:30.

Dagskrá fundarins:
1. Kosningar
2. Önnur mál



854

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

VIÐBURÐIR