Form
Kjalarnes.is

Skógræktarfélag Kjalarness


Útplöntunardagar í sumar


2001-06-09 00:00:00

Í sumar verða tveir útplöntunardagar á vegum Skógræktarfélags Kjalarness. Þann 9. júní förum við í Brynjudalinn og plöntum fyrstu grenitrjánum í nýja svæðinu okkar. Rúta fer frá sjoppunni kl. 12:30 ef nægileg þátttaka verður og munum við snæða saman nesti upp frá. Áhugasamir um rútu vinsamlegast látið Guðna Ársæl Indriðason vita í síma: 695-5115 eða í gegnum netfangið gari@ismennt.is. Allir eru hvattir til að koma og fara á fallegan stað og vinna saman.



221

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Aðalfundur Skógræktarfélags Kjalarness


2001-04-20 00:00:00

verður haldinn fimmtudagskvöldið 26. apríl 2001 kl. 20:30 í Fólkvangi.



225

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

FYRIRLESTRAR SKÓGRÆKTARFÉLAGSINS


2001-03-01 00:00:00
Þann 6. mars mun Skógræktarfélag Kjalarness fá til sín tvenna fyrirlesara. Kjartan Valgarðsson fjallar um safnkassa en hann hefur margra ár reynslu af notkun þeirra.

229

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Stjórn