Form
Kjalarnes.is

Kirkjur á Kjalarnesi


Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?


2010-10-20 19:34:43

Fyrirsögnin er fræg tilvitnun úr Íslandsklukkunni þegar sögupersónan Jón Hreggviðsson var spurður um hvort hann hefði drepið böðulinn sem hýddi hann.


„Þú skalt ekki mann deyða“ segir í fimmta boðorðinu en er það bara einfalt og auðskiljanlegt? Þetta boðorð leynir á sér og á meira erindi við okkur en einungis að banna líkamleg voðaverk.



525

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Píslarsaga og páskar


2010-03-28 23:20:04

Fræðslukvöldið "Píslarsaga og páskar" verður mánudaginn 29. mars kl 20:00 í Klébergsskóla.

Undir titlinum "Píslarsaga og páskar" mun sr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur fjalla um píslarsöguna í nútímamyndlist og bókmenntum. 



433

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Aðalsafnaðarfundur Brautarholtssóknar


2009-03-16 21:08:22

Aðalsafnaðarfundur Brautarholtssóknar árið 2009 verður haldinn kl 12:30 að lokinni guðsþjónustu í Klébergsskóla þann 22. mars nk.

1. Starfskýrsla
2. Reikningar
3. Kosningar
4. Önnur mál



354

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Kirkjukórinn


2009-01-05 09:42:00

Á gamlársdag óskaði Sigríður Pétursdóttir eftir viðbrögðum fólks um stofnun kirkjukórs í sókninni okkar.

Ég vil þakka Sigríði fyrir að nota þennan vettvang til að vekja máls á málefnum okkar samfélags og hvetja fleiri til að tjá sig á þessum vettvangi með því að senda hugleiðingar um hugðarefni sín. 



333

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Kirkjukór


2008-12-31 16:58:53

Á jóladag hlustaði ég á útvarpsmessu ríkisútvarpsins sem var frá Brautarholtskirkju og hafði sjálf verið þar við jólamessu á aðfangadag. Það er ekkert nýtt að hinir ágætu félagar úr Karlakór Kjalnesinga leiði kirkjusöng og messusvör hér á Kjalarnesi. Það gerðu þeir vel í þessum messum eins og alltaf. Það var samt óneitanlega sérstakt að heyra drynjandi karlaraddirnar í útvarpsmessunni eins og engin kona væri í kirkjunni.



325

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

VIÐBURÐIR